expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Thursday, November 21, 2013

Ilva by night

Það var fjör í Ilva í gær! Ég bakaði 360 bollakökur og 250 smákökur sem hurfu á örskammri stundu ofan í gesti í gær. Hérna eru nokkrar myndir. Bókin kemur svo í búðir á morgun!!! 
Kveðja
Thelma

2 comments:

  1. Er einhversstaðar hægt að kaupa bókina þína á netinu?

    ReplyDelete
  2. Til hamingju með bókina! Ég gluggaði aðeins í hana á Bókamessunni og leist mjög vel á :)

    ReplyDelete