expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Monday, March 18, 2013

Svo fallegt! Baby Shower

Ég hef heyrt það að sumar vinkonur eru að halda baby shower fyrir óléttar vinkonur sínar hér á landi, líkt og gert í erlendis og sérstaklega í Bandaríkjunum. Ég meina hversu sætt er þetta??? á ekki einhver ólétta vinkonu og langar bara að fara plana, baka og skreyta eftir að skoða þessar myndir??? Þetta er æðislega sætt og eflaust mjög gaman! Þarna koma vinkonurnar saman og gefa verðandi móður gjafir fyrir barnið og einnig koma þær með hugmyndir af nöfnum og dekra aðeins við verðandi móður áður en barnið kemur í heiminn. Þetta hljómar mjög vel í mín eyru, hvað með ykkur?? eru þið að halda slík boð fyrir vinkonur ykkar sem eiga von á sér?

Þessar myndir eru frá Köru sem heldur úti þessari bloggsíðu hér og hægt er að finna endalaust af fallegum og flottum hugmyndum fyrir veisluna þína.


Njótið

Kveðja

Thelma

No comments:

Post a Comment