expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Sunday, May 26, 2013

Fallegar brúðartertur!

Þann 31. ágúst n.k. ætla ég að giftast Mr. Handsome! Já allt að gerast, þá erum við búin að vera saman í 10 heil ár, tíminn líður ótrúlega hratt! Mér finnst líka mjög stutt síðan að það var ár í giftinguna en núna eru allt í einu bara rúmir 3 mánuðir í þetta og ég er komin með í magann, finnst ég eiga eftir að gera svo mikið. Ég geri lítið annað en að skoða brúðarkjóla, brúðartertur og skreytingar fyrir brúðkaupið og er í mestu vandræðum að bara ákveða hvað ég vil! 

Ákvað að deila með ykkur brúðartertum sem mér finnst alveg ótrúlega fallegar!

Kveðja

Thelma

No comments:

Post a Comment