expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Monday, November 25, 2013

Karamellufylltar smákökur

Eru einhverjir byrjaðir að baka fyrir jólin? Ég er ekki byrjuð að baka persónulega fyrir jólin en er samt búin að baka tonn af smákökum fyrir kynningar á bókinni minni og því er ég alveg komin í jólafílinginn! Þessar kökur bökuðum við systir mín í fyrra og þær eru svo góðar að þær bráðna í munni, þær eru nefnilega fylltar með rólobita sem bráðnar í ofninum og karamellan lekur út! nammm!! mæli með þessu sælgæti fyrir jólin.

Uppskriftina finnur þú hér á heimasíðu Gott í Matinn! 

Njótið!





Kveðja
Thelma

No comments:

Post a Comment