expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>
Karamellufylltar smákökur
Eru einhverjir byrjaðir að baka fyrir jólin? Ég er ekki byrjuð að baka persónulega fyrir jólin en er samt búin að baka tonn af smákökum fyrir kynningar á bókinni minni og því er ég alveg komin í jólafílinginn! Þessar kökur bökuðum við systir mín í fyrra og þær eru svo góðar að þær bráðna í munni, þær eru nefnilega fylltar með rólobita sem bráðnar í ofninum og karamellan lekur út! nammm!! mæli með þessu sælgæti fyrir jólin.
Uppskriftina finnur þú hér á heimasíðu Gott í Matinn!
Njótið!
Kveðja
Thelma
No comments:
Post a Comment