expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Monday, December 9, 2013

Útgáfuteitið mitt í versluninni Heimili & Hugmyndir

Fimmtudaginn 28. nóvember hélt ég upp á útgáfu bókarinnar Freistingar Thelmu. Ég var svo heppin að fá að halda það í huggulegu versluninni Heimili & Hugmyndir á Suðurlandsbraut! Það fór sko ekki illa um gestina og mættu um 200 mans í boðið. Við buðum upp á létta drykki, bollakökur og allskyns sætar freistingar og lifandi tónlist. Yndislegt kvöld í alla staði!! Langar að deila með ykkur nokkrum myndum úr boðinu og takk þið sem mættuð og gerðuð kvöldið skemmtilegt :)
Þangað til næst !

Kveðja
Thelma

No comments:

Post a Comment