expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Sunday, February 24, 2013

Kristófer prins 4 ára! Kristófer Karl hélt upp á afmælið sitt um helgina og tók á móti frábærum gestum og meðal annars vinum sínum úr latabæ, íþróttaálfinum og Sollu sem honum finnst ROOOSA falleg!  

Þetta er fyrsta afmælið hans þar sem hann fattar hvað er í gangi og hann var svooo spenntur í gær, yndislegt að sjá hann. Hann var alveg í skýjunum og íþróttaálfurinn og Solla gerðu sko daginn eftirminnilegan það er alveg óhætt að segja annað, þau eru svo frábær með krökkunum og gerðu þetta svo innilega frá hjartanu! Ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum úr afmælinu. 

Kaka sem gerð var á met stuttum tíma!! gott að redda sér með flottum límmiðum!! Mamma Elskar hann svooooo mikið!!

Kristófer að taka á móti gestunum sínum og knúsa Sollu sína!

Aðeins að tjékka hvort þetta sé ekki að gerast í alvörunni!

Já það mættu allskonar gestir í afmælið!


Fallega systir mín og sonur hennar Batmann


 
Rauðhetta og býfluga
 Litli og stóri íþróttaálfurinn hittust loksins!


 Kristófer hjá Sollu sín!


 Kristófer í skýjunum!


 og blása á kökuna með smá hjálp frá mömmu sín

 Svo yndislegur!

 Fallega prinsesan mín sem klæddi sig upp eins og Solla en þorði svo ekkert að tala við hana!


 Kveðja
Thelma


1 comment:

  1. Til lukku með fallega afmælisstrákinn ykkar og takk kærlega fyrir gómsætar veitingar - og þá sérstaklega snickersbitana sem slógu aldeilis í gegn. Við bíðum svo spennt eftir næsta föstudagskaffi ;)
    Kveðja, Alda

    ReplyDelete