expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Friday, February 1, 2013

Mínu mús afmæli :)


Ákvað að deila með ykkur 2 ára afmæli dóttur minnar sem var síðastliði sumar. Hún valdi þemað sjálf og vildi bara Mínu mús! það sló í gegn og kom vel út eftir ýmislegt föndur, dúllerí og bakstur!


Mínu mús blaðra sem var gestur í afmælinu ha ha ha, keypt á ebay


Afmæliskakan, þetta er eitt stórt hringlótt kökuform og 2 lítil hringlótt kökuform, skar svo örlítið af litlu hringjunum svo að eyrun myndu falla vel að andliti Mínu, mjög auðvelt! Augun og augnhárin eru svo lakkrísreimar. Slaufan var gerð úr tveimur hjartalaga bollakökuformum.


Free printables á netunu eru snilld! hérna er slóðin á mínu mús afmælisþema sem hægt er að prenta út og skrifa nafn og aldur barnsins, þetta gerir afmælið persónulegt og skemmtilegt :)
Sítrónu bollakökur með hindberjakremi


S´mores Brownies!!
Þessi uppskrift er svo einföld en svo góð, enda voru þær fljótar að hverfa ofan í litla maga!

Rolo bollakökur klikka aldrei!


Afmælisbarnið alsælt! fékk móturhjól í afmælisgjöf
.....djók!!


Kveðja 
Thelma

4 comments:

 1. Er uppkskrift að Rolo bollakökunum einhverstaðar? :) Er hún í bókinni þinni?

  ReplyDelete
 2. það er sama uppskriftin og Rolo kakan í bókinni og hún er hérna á netinu líka :)

  ReplyDelete
 3. Hvar fékkstu flöskurnar ??
  Æðislega flott allt

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæ hæ ég fékk þessar flöskur hjá Vífilfell :)

   Delete