expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Wednesday, July 31, 2013

Myndir úr sumarfríinu okkar

Við fjölskyldan fórum í fjölskylduóðalið okkar og vorum í rúma viku. Áttum yndislegar stundir og vorum ótrúlega heppin með veður og frábært fólk sem var með okkur! það besta við sveitina okkar er kyrrðin og það að það er ekkert rafmagn, vatn úr brunni og bara náttúran! hefði geta verið þarna mun lengur. Tvö folöld fæddust sama daginn fyrir framan gluggann hjá okkur, hversu magnað er það ?? sáum þau taka sín fyrstu skref, alveg yndislegt. Hérna eru nokkrar myndir.

Hildur hefði getað verið á hestbaki allan daginn! 
Spenntir ormar að fara í sumarfrí!
Blómarós!

Kristófer töffari, honum fannst sko ekki leiðinlegt að busla í sjónum.

úps! datt út í sjóinn!
Prinsessan á ströndinni
Þessi kjóll var mikið notaður í sveitinni enda þýðir ekkert annað en hvítur kjóll í sveitina!
Gamla gat þetta ennþá!
Mr. Handsome líka enda er hann mikið búinn að horfa á Latabæ!

Báturinn dreginn í land

Yndislega og fallega mamma mín :)

Hildur strandvörður

Nokkrar æfingar teknar á ströndinni
á heimleið 
á leið heim í bátnum

í bátnum á leið heim!

Kveðja
Thelma

No comments:

Post a Comment