expr:class='"loading" + data:blog.mobileClass'>

Wednesday, April 3, 2013

Skyrbomba í glasi með jarðaberjum og Oreo


Þessi eftirréttur er svoooo góður að Mr. Handsome slátraði 3 svona! Ég ákvað að kalla þetta skyrbombu því mér fannst það bara eitthvað svo lýsa þessum eftirrétt, ferskur, flottur og góður = BOMBA :) Það góða við hann líka er að maður er enga stund að gera hann. Nei ok ég er að plata, maður er smá stund að gera hann, en ekki nema 15 mín! Snilld í saumaklúbbinn eða matarboð þegar þig vantar eftirrétt á núll einni :) og ein önnur snilld við þessa bombu er að hún er bara næstum því 0 kaloríur :)..... einmitt! en nálægt því, því skyrt er svo hollt, er það ekki?

 Njótið!

Uppskriftina geti þið nálgast hér á síðu Home & Delicious  
and
 then you can get the recipe in English also here

Mynd eftir Gunnar Sverrisson

Mynd eftir Gunnar Sverrisson

Kveðja
Thelma

No comments:

Post a Comment